Kirkjan og kosningar

Á síðu msnbc.com má sjá útgönguspár einstakra ríkja, m.a. Ohio. Hér má m.a. sjá athugun á því hvernig fólk skilgreinir trú sína og það borið saman við hvorn frambjóðandann fólk kýs. Íbúar Ohio kusu líka um skilgreiningu á hjónabandi. Báðir frambjóðendurnir hafa verið á svipuðum slóðum hvað það varðar þrátt fyrir mismunandi nálgun, en augljóst er að stuðningsmennirnir eru það ekki.

Loks er merkilegt að nær 20% kjósenda mættu á kjörstað til að kjósa gegn Bush, og kusu því Kerry. En 30% kjósenda telja sig kjósa Kerry vegna hans sjálfs.

One thought on “Kirkjan og kosningar”

  1. Mjög athyglisverðar tölur og sést vel hverjir réðu úrslitum í kosningunum, en nú er nær ljós að Bush vinnur í Ohio og þar með forsetastólinn næstu fjögur árin. Það þýðir áfranhaldandi ófrið í heiminum og jafnvel innrás í Íran. Nú svífast buskmennirnir einskis í árásargirni sinni eftir að hafa fengið grænt ljós á hana. Ja, svei.

Comments are closed.