Það að fylgja Guði felst í því sem við gerum, ekki í því sem við forðumst.
Eitthvað á þessa leið sagði presturinn í Súkkulaði Lasse Hallström. Ég held að þetta segi næstum allt sem segja þarf.
Það að fylgja Guði felst í því sem við gerum, ekki í því sem við forðumst.
Eitthvað á þessa leið sagði presturinn í Súkkulaði Lasse Hallström. Ég held að þetta segi næstum allt sem segja þarf.
Jæja, nú er ég mættur sem annálaskrifari eftir nokkra stund á eigin kerfi. Einhverjar eldri færslur munu birtast hér en annars eru þær vel geymdar á www.simnet.is/jennyb og hægt að skoða þær þar.