Nú í vikunni hef ég hjálpað til sem sjálfboðaliði í stærðfræði(sumar)búðum. Stærðfræðibúðirnar eru í boði nú þegar þátttakendur eru í vorfríi í skólanum sínum og eru skipulagðar af tveimur söfnuðum og í samvinnu við grunnskóla barnanna sem taka þátt. Markhópurinn fyrir búðirnar eru krakkar í 3. og 5. bekk sem gætu hagnast á viðbótarþjálfun í stærðfræði fyrir samræmd próf í Ohio sem verða haldin núna í kringum mánaðarmótin. Continue reading Stærðfræði(sumar)búðir
Tag: storytelling
Hexaflexagon
Some people simply have to much time on their hands. Pretty cool and kind of interesting.
Nahúm 3. kafli
Lýsingar Nahúms á auðmýkt og hruni Níneve eru óhugnanlegar.
og [Drottinn] mun bregða klæðafaldi þínum upp að framan
og sýna þjóðunum nekt þína
og konungsríkjunum blygðun þína.
Nahúm 1. kafli
Bók Nahúms er líklega það rit í Gamla testamentinu sem ég hef sjaldnast litið til. Svo sjaldan að ég þurfti að nota efnisyfirlitið í bókinni til að finna kaflana þrjá eftir Nahúm. Innihald ritsins er mótað í kringum fall Níneve 612 f. Krist. En eins og glöggir Biblíulesendur muna þá var Jónas sendur til að spá fyrir um fall Níneve í samnefndu riti. Þó því falli hafi reyndar verið aflýst. Continue reading Nahúm 1. kafli
Change Course
This ad is always fun to watch and there are various ways to use it in Youth Ministry.
Loved by God – The Story According to Alex Hoops
Alex Hoops was in Jacmel, Haiti when an earthquake shook the country in January 2010. His sermon on Maundy Thursday, April 5, 2012 addressed his experience.
Jesaja 65. kafli
Það var óljóst hver ég var í 63. kaflanum, en hér er það alveg skýrt. Það er Guð sem talar hér, Guð sem birtist mönnum ítrekað.
Ég sagði: „Hér er ég, hér er ég,“
við þjóð sem ákallaði ekki nafn mitt. Continue reading Jesaja 65. kafli
Töfrabrögð
Síðasta vetur ákvað ég að grípa tækifærið og vera með töfrabrögð á unglingalandsmóti KFUM og KFUK á Íslandi. Mér þykir vænt um að Jón Ómar Gunnarsson ákvað að taka atriðið upp í heild, enda verður það líklegast ekki endurtekið.
Jesaja 45. kafli
Konungur Babýlón, Kýrus, er undir verndarhendi YHWH, sem útskýrir velsæld hans. Það er fyrir Guð að hann er jafn valdamikill og raun ber vitni samkvæmt þessum texta. Það er aðeins Guð sem getur veitt velsæld. Continue reading Jesaja 45. kafli
Horror Stories in Summer Camp
For some reason I think this is fairly funny.
Jesaja 39. kafli
Hiskía jafnaði sig á veikindunum og við heyrum af því að Babýlóníukonungur sýni Jerúsalem aukin áhuga. Jesaja spáir því að
Sá tími mun koma að allt sem er í húsi þínu og allt sem forfeður þínir hafa safnað til þessa dags verður flutt til Babýlonar. Ekkert verður eftir, segir Drottinn. Nokkrir af sonum þínum, niðjum þínum, sem þú átt eftir að eignast, verða teknir og gerðir að herbergisþjónum Babýloníukonungs.
Sparkhouse
https://www.youtube.com/watch?v=K39G2Hzs21w
Sparkhouse is a part of Augsburg Fortress, the publishing operation of ELCA. Their videos are good, some are fun, other are less fun. Most of them have a sound theology and are very educational.
Their YouTube Channel is https://www.youtube.com/user/wearesparkhouse
Jesaja 28. kafli
Lýsingarnar eru ekki glæsilegar á leiðtogunum í Samaríu. Þeir eru fyrst og fremst drykkjurútar. Continue reading Jesaja 28. kafli
Say Something
Thinking about how to use together Psalm 32.3-5 and Say Something with Great Big World and Christina Aguilera. Continue reading Say Something
Jesaja 22. kafli
Fall Jerúsalem var fyrirséð, þegar Guð kallaði til iðrunar var ekki hlustað. Continue reading Jesaja 22. kafli
A Beautiful Feel Good Story from Olivet Middle School in MI
Jesaja 15. kafli
Þegar við lesum spámenn Gamla testamentisins er ekki alltaf auðvelt að vita og sjá hvort þeir séu í skrifum sínum að vísa til þess sem er, var eða verður. Þannig velti ég fyrir mér hvort hernaðaraðgerðin gegn Móab sem hér er lýst, sé vitnisburður um það sem hefur gerst, vísun til atburða sem eru í gangi eða framtíðarsýn Jesaja. Continue reading Jesaja 15. kafli
Jesaja 14. kafli
Upphafið hér virðist ekki í samhengi, framtíðarsýn þar sem Ísraelsmenn munu að nýju setjast að í landi sínu og ríkja yfir þeim sem kúguðu þá áður. Continue reading Jesaja 14. kafli
Jesaja 13. kafli
Jesaja spáir fyrir um hrun Babylon af hendi Meda sem voru á þessum tíma hluti af assýríska heimsveldinu. Lýsingar Jesaja á ofbeldinu eru ljóslifandi og enn á ný vísar hann til þess að allt sem gerist sé vegna reiði Drottins alsherjar. Allt sem gerist, gerist vegna vilja Guðs. Continue reading Jesaja 13. kafli
Jesaja 10. kafli
Guð Jesaja er Guð alsherjar, ekki einvörðungu guð hebrea, útvöldu þjóðarinnar, heldur Guð allra þjóða. Sá Guð sem stjórnar öllu. Það eru ekki bara þau sem tilheyra hinum útvöldu sem hafa brugðist Guði. Continue reading Jesaja 10. kafli