Matti Á. sér ástæðu til þess að gera athugasemd við að Árni skyldi hafa lokað fyrir ummæli um sumarbæn. Continue reading Eðli texta
Tag: religion
Hvað er synd?
Í umræðu um “siðferðisglæpi” eða syndir í huga sumra kristinna, kemur oft í huga mér þegar ég sat í Afbrotafræði I upp í Háskóla og Helgi Gunnlaugsson fjallaði um kenningar George Vold um “Group Conflict Theory of Crime”. Continue reading Hvað er synd?
Pápískur forseti?
Það hefur gerst þrisvar í sögu Bandarísku þjóðarinnar að kaþólikki hafi verið útnefndur sem forsetaframbjóðandi stóru flokkanna tveggja. Continue reading Pápískur forseti?
Að lifa
Það er stórkostlegt að lesa góðan texta. Ekki er síður merkilegt að sjá fimm ára barn sitja agndofa þegar texti eins og þessi hér er lesinn. Continue reading Að lifa
Að upplifa
Öðru hvoru koma upp umræður í bloggheiminum um tilgang eða tilgangsleysi trúarinnar. Rétt í þessu var ég að lesa fyrir 5 ára dóttur mína stórkostlegan texta sem mig langar að halda til haga hér á síðunni. Continue reading Að upplifa
Guð skapaði illgresið!
Þessi hugleiðing var flutt á KSS fundi 22. júní 2004. Continue reading Guð skapaði illgresið!
Skapaði Guð illgresið?
Annað kvöld er KSS-fundur með ofangreindri yfirskrift. Ég var beðinn um að vera ræðumaður á fundinum og nú er illt í efni. Hvernig nálgast maður svona efni í samtali við ungt fólk sem er búið að eyða fyrri hluta dagsins á hnjánum í beðinu. Continue reading Skapaði Guð illgresið?
Tákn á KSF-fundi
Á fundi Kristilegs stúdentafélags nú í kvöld ætlaði ég að notast við hefðbundið guðsþjónustuform í óvenjulegum aðstæðum. Continue reading Tákn á KSF-fundi
Hvar kemur trúin til sögunnar?
Ég er um þessar mundir að vinna að bók fyrir starfsfólk í kristilegu starfi. Bókin er endurútgefin, nokkuð endurbætt. Hér birti ég einn af grundvallartextum bókarinnar. Continue reading Hvar kemur trúin til sögunnar?
Ekki á morgun heldur hinn
Það er margt hægt að segja um mynd Roland Emmerich “Ekki á morgun heldur hinn (e. The Day After Tomorrow). Þannig má fjalla um hana sem tveggja tíma auglýsingu fyrir John Kerry í komandi kosningum í BNA. Lárus Páll vinur minn myndi líklega hlæja sig máttlausan af enn einni spennumyndinni með veðurfræðingum (hvað er þetta með veðurfræðinga?). Mig langar hins vegar að velta fyrir mér þeim guðvana heimi sem Roland Emmerich skapar.
Kristileg satírsíða
Allir þekkja Landover Baptist en ég dag var mér bent á http://ship-of-fools.com. Kristilega satírsíðu sem mér sýnist á öllu að sé ekta.
Hvernig kristin(n) ertu?
Það er alltaf gaman að góðum netskoðunum. Núna veit ég til dæmis að ég er framsækinn kristinn maður, sem ber fyrir brjósti félagslegt réttlæti og virði þá sem eru annarrar trúarskoðunar en ég sjálfur. Ég veit ekki hvort allir taki samt undir þetta. En könnunin er á Christianity.about.com. (Upphaflega skrifað 18. nóvember 2003)
Að gera, ekki forðast
Það að fylgja Guði felst í því sem við gerum, ekki í því sem við forðumst.
Eitthvað á þessa leið sagði presturinn í Súkkulaði Lasse Hallström. Ég held að þetta segi næstum allt sem segja þarf.