Afraid of Fraud

Being afraid, being very afraid* is almost a mantra in the western world today. And sometimes it seems that what we are most afraid of is someone else getting more then she/he deserves. As a reply to our tendency to be afraid, be very afraid, the angel sits in the tomb and says: “Do not be afraid.” And he goes on and tells us why: “Jesus is not here; for he has been raised.” Continue reading Afraid of Fraud

Laughing on the levee (or not)

(Nú í byrjun desember verð ég á námskeiði á vegum skólans sem ber heitið How Church Responds to Disaster. Námskeiðið er haldið í Slidell í Louisiana. Hluti af skyldum okkar á námskeiðinu er að skrifa bloggfærslur um upplifun okkar. Ég mun birta færslurnar mínar hér á annál.is einnig. Þar sem ég skrifa færslurnar á ensku á opinbera síðu námskeiðsins, mun ég birta þær einnig hér á ensku. Hugsanlega mun ég síðar þýða og endurskrifa þær á íslensku. En það er þó alls óvíst.)

It was interesting to see five college girls talking and laughing on the levee of Mississippi River, in the French Quarter, asking a man walking by to take their picture. They were probably students on a holiday, having fun in the lively downtown of New Orleans. A city center unlike any other I have seen in the States, live music on every corner, mimics and acrobats doing their acts.
Continue reading Laughing on the levee (or not)

Missti allt

þad er otrulegt ad koma hingad til New Orleans og sja ad þratt fyrir ad ymislegt hafi verid lagad, þa er eydileggingin synileg alls stadar, aud hverfi, onyt hus og hruninn auglysingaskilti nu 460 dogum eftir Katrinu. Vid forum i dag til Missisippi en tar for midja Katrinar yfir. þegar vid keyrdum eftir strondinni vantadi um fjorar eda fimm husradir naest sjonum, allt farid, nema reyndar eitt og eitt hus an framhlidar og þaks sem standa eins og til ad syna hversu stor einbylishusin voru. Finu draumahus ellilifeyristeganna ekki olik husunum i Bexley ad staerd, horfin. Continue reading Missti allt

Egyptar samtímans

Í tíma í Gamla testamentisfræðum fyrir helgi varð nokkur umræða um grein eftir Norður amerískan frumbyggja, Robert Warrior, sem hafnar því að Exodus sé lesinn sem frelsunarsaga, enda sé enginn frelsun fólginn í meðferð Kananíta. Í tengslum við þessa umræðu var komið inn á orðanotkun í tengslum við BNA sem land frelsisins og hvernig þjóðin liti á sjálfa sig sem Guðs útvöldu þjóð. Mér varð á að segja að Evrópa væri greinilega Egyptaland, enda hefðu pílagrímarnir á leið til BNA komið þaðan og við hefðum sent gyðingana aftur til Ísrael. Mér þótti ég augljóslega nokkuð klár, enda líkingin viðeigandi.

Continue reading Egyptar samtímans

Um færslur

Næstu mánuði mun það lita mjög færslur mínar hér á vefnum að ég er að hefja nám í Trinity Lutheran Seminary (TLS). TLS er fyrst og fremst prestaskóli sem er rekinn af ELCA. Eftir aðeins eina viku hér í skólanum hef ég fengið nýja sýn á ýmsar umræður sem ég hef tekið þátt í síðastliðinn ár hér á vefnum. Hvort ég næ að færa það allt til annáls er óvíst og reyndar ólíklegt, en vonandi á eitthvað af upplifunum mínum eftir að detta hér inn.

Rétt er að taka fram að ég er ekki í prestsnámi, enda offramboð af prestslærðum guðfræðingum á Íslandi.

HÍ á 100 listann

Skilyrði er að viðkomandi hafi búsetu á höfuðborgarsvæðinu og gott svigrúm til að einbeita sér að æfingum og upptökum á þáttunum. Æskilegra væri því ef viðkomandi væri námsmaður eða ekki í fullri vinnu. (frétt um nýjan raunveruleikaþátt á Sýn)

Ég held að það gæti orðið flókið fyrir HÍ að verða einn af hundrað bestu í heimi ef þetta er viðhorfið til náms og námsmanna á Íslandi.

Why?

In the coming months I will start my studies in Trinity Lutheran Seminary. Here on these pages I will write down thoughts about diverse aspects of theology and/or religion I will come across during my preperation for the studies and during my time at the seminary.
I will write on this site in English, mainly to practice my writing skills in that language. That means that you will definantly see a lot of spelling and grammar errors, but that is just as it is.

Formleg tilkynning

Ég tilkynnti sóknarnefnd Grensáskirkju í kvöld, fimmtudagskvöld, að ég væri að öllum líkindum á leið í framhaldsnám í Leikmannafræðum næsta haust. Ég gerði þetta með svo löngum fyrirvara til að nú verði hægt að útbúa skipurit fyrir kirkjuna og kortleggja þarfir safnaðarins fyrir starfsfólk áður en að því kemur að ég segi upp.

Continue reading Formleg tilkynning

Stundum eru góðir dagar

Þegar ég kom til Íslands í nótt biðu mín margvíslegar góðar fréttir. Þar má nefna að ég er uppáhalds-tengdabarnabarn Jennýjar Karlsdóttur. Ég, fyrir hönd Skógarmanna KFUM hef fengið fjármagn til að ljúka gerð fermingarfræðsluefnis um Hallgrím Pétursson og Guðrún systir hefur fengið styrk til áframhaldandi rannsókna á tónlistararfi Íslendinga.

Það er þó ekki það eina. Í gær fékk ég svohljóðandi bréf í pósti: Continue reading Stundum eru góðir dagar

Að velta hlutunum fyrir sér

Það er alltaf gaman að velta hlutunum fyrir sér. Það gæti t.d. verið gaman að fara í nám í lútherskum leikmannafræðum í BNA. En Trinity Lutheran Seminary í Columbus Ohio býður einmitt upp á slíkt nám í samstarfi við Capital University.
Fyrir Tuma bróður og aðra áhugamenn um gæði háskóla, þá er Capital ekki á listanum frá Háskólanum í Shanghai en Ohio State í Columbus sem er í sömu borg og reyndar rétt í nágrenninu nær þar 81 sæti. (Upphaflega skrifað 23. janúar 2004)