Steinn Steinunnar

Steinn Steinunnar

Í gær gerði ég mér ferð út á Hvalsnes til að mynda legstein Steinunnar Hallgrímsdóttur. En glíma föður hennar við sorgina er eitt af temunum í nýju fermingarfræðsluefni fyrir fermingarnámskeið í Vatnaskógi.

Mismunandi sýn

Oft hefur verið tekist hér á annálum og í ummælum um mismunandi nálganir á veruleikanum. Ég og dóttir mín 5 ára ræddum í dag um Menningarnótt. Hún sagði mér það að henni hefði þótt leiðinlegt. Þegar ég ynnti hana eftir ástæðunni, var svarið skýrt og klárt: “Ég sá ekkert nema fætur og rassa”.

Árásir á Erfðagreiningu

Örn Bárður sér ástæðu til þess að ráðast harkalega að Íslenskri Erfðagreiningu í ummælum hér á vefsíðu minni fyrir nokkrum dögum. Ég er reyndar ekki mikill aðdáandi þess félags en sé mig tilneyddan til að svara ummælum Arnar þar sem í þeim felast að mínu mati órökstuddar fullyrðingar og árásir sem ástæða er til að leiðrétta. (Inndregin texti eru ásakanir Arnar.) Continue reading Árásir á Erfðagreiningu