Tilviljun? is an Icelandic gospel pop band, with ties to YMCA/YWCA in Iceland. The lyrics to this song are taken out of Hallgrimur Petursson (1614-1674) Passion Hymns.
Tag: worship
Jesaja 25. kafli
Að lokinni heimsendaspá 24. kaflans hefst lofsöngurinn. Í kjölfar hörmunga þá upplifum við Guð á nýjan hátt. Guð sem brýtur niður „hallir hrokafullra“ en lofsöngurinn um Guð er sunginn… Continue reading Jesaja 25. kafli
Jesaja 18. kafli
Guð Ísraelsþjóðarinnar verður lofsungin af öllum þjóðum. Meira að segja af…
þjóðinni sem allir óttast hvarvetna, þjóðinni sem treður allt niður með ógnarafli og býr í landi sem fljót falla um. Gjafirnar verða færðar til Síonarfjalls þar sem nafn Drottins allsherjar býr.
Looking at Lectures on Revivals of Religion (by Charles G. Finney)
Charles G. Finney was a key figure in the Second Great Awakening, a revival movement that is in some sense the backbone of the evangelical movement in the US until this day. His Lectures on Revivals of Religion (pdf) are a theological attempt to address some of the concepts of the revival movement. Continue reading Looking at Lectures on Revivals of Religion (by Charles G. Finney)
Jesaja 6. kafli
Köllunarfrásaga Jesaja er megininntak þessa kafla. Ég hef fjallað um muninn á köllunarfrásögn Jeremía og þeirri sem við sjáum hér m.a. á Fræðslukvöldi um Biblíuna. Megineinkenni þessarar sögu er upphafinn, fjarlægur Guð og formlegt helgihald. Guð sem kallar Jesaja er þannig Guð musterisins. Continue reading Jesaja 6. kafli
3. Mósebók 16. kafli
Þessi texti er fyrst og fremst helgihaldstexti. Árlega,
[á] tíunda deginum í sjöunda mánuðinum skuluð þið fasta og ekki vinna neitt verk, hvorki innfæddir né aðkomumenn sem búa á meðal ykkar, því að á þessum degi er friðþægt fyrir ykkur svo að þið hreinsist. Frammi fyrir Guði verðið þið hreinir af öllum syndum ykkar. Continue reading 3. Mósebók 16. kafli
3. Mósebók 14. kafli
Umfjöllun um holdsveiki heldur áfram. Nú er áherslan á formlegt ritúal eftir að einstaklingur hefur læknast af veikinni. Eins og áður er gert ráð fyrir að fórnargjafir séu í samræmi við fjárhagslega burði þess sem læknast hefur. Það er líka mikilvægt að skilja að helgihaldinu sem er lýst hér er ekki ætlað að vera töfralækning, heldur einvörðungu formleg staðfesting á að viðkomandi einstaklingur sé orðinn hreinn. Continue reading 3. Mósebók 14. kafli
3. Mósebók 8. kafli
Aron og synir hans eru vígðir til þjónustu við samfundatjaldið af Móse og athöfninni er lýst ítarlega. Þeirri staðreynd að prestarnir neyta fórnarkjötsins er ekki haldið leyndri. Við vígsluathöfninni sjálfa borða Aron og synir hans fórnarkjöt og -brauð frammi fyrir samfélaginu öllu.
Viðaukar við Daníelsbók
Viðaukar við Daníelsbók er eitt af apókrýfuritum Gamla testamentisins. Ég fjalla e.t.v. seinna um hvaða aprókýfurit eru í íslensku kristnihátíðarþýðingunni af Biblíunni og af hverju, en að þessu sinni mun ég beina sjónum mínum að Viðaukunum við Daníelsbók. Continue reading Viðaukar við Daníelsbók
Daníelsbók 6. kafli
Nýr konungur tók við völdum í Babýlon. Að þessu sinni Daríus frá Medíu. Hann setti upp kerfi héraðshöfðingja og af þeim bar Daníel af. Þetta leiddi til afbrýðissemi og öfundar, enda er óþolandi að vinna með fólki sem er öflugt og duglegt og lætur alla aðra líta illa út. Veikleiki Daníels var átrúnaðurinn, hann neitaði að biðja til konungsins. Continue reading Daníelsbók 6. kafli
2. Mósebók 40. kafli
Sáttmálsörkin er hulin með fortjaldi og Aron og synir hans eru vígðir til prestsþjónustu. Það eru ekki lengur allir jafnir. Ætt Arons hefur orðið stöðu þess sem stendur nær YHWH en aðrir. Continue reading 2. Mósebók 40. kafli
2. Mósebók 38. kafli
Áfram er sagt frá smíði tjaldsins og í lok kaflans er kostnaðaruppgjör. Þar kemur fram að 603.550 manns höfðu greitt musterisgjaldið upp á 1/2 sikil. Það hafði nýst til að steypa sökklana, negla súlur og skreyta með silfri ásamt því að útbúa þverslár. Continue reading 2. Mósebók 38. kafli
2. Mósebók 37. kafli
Það væri sjálfsagt áhugavert að bera saman smíði tjaldbúðarinnar eins og henni er lýst hér og kröfu YHWH um gjörð tjaldbúðarinnar í textanum í kjölfar 25. kaflans. Þannig gæti ég fundið út hvort skarpönnurnar og ljósasöxin áttu að vera úr skíru gulli eða ekki. Continue reading 2. Mósebók 37. kafli
2. Mósebók 32. kafli
Við erum enn í sögunni um boðorðin frá Guði, nema hvað hér er sagt frá því að fólkið hafi farið að lengja eftir Móse á fjallinu. Guðdómur Móse er gefin í skin, enda kallar fólkið til Arons:
Komdu og búðu til guð handa okkur sem getur farið fyrir okkur því að við vitum ekki hvað varð um þennan Móse, manninn sem leiddi okkur út af Egyptalandi. Continue reading 2. Mósebók 32. kafli
2. Mósebók 30. kafli
Er ekki verið að grínast. Nú þegar búið er að gera kröfu um tjaldbúðina, þegar búið er að setja upp kerfi þar sem prestarnir hafa aðgang að miklu magni af mat og kjöti, þá er aðeins eitt eftir, eða hvað: Continue reading 2. Mósebók 30. kafli
2. Mósebók 27. kafli
Í lítilli og nýlegri kapellu úti á landi er altarisborð úr grjóti. Reyndar er ekki rétt að tala um borð í þessu sambandi. Hlutverk altarisins sem borðs hafði nefnilega gleymst í hönnuninni. Réttara væri að segja að þar sem að öllu jöfnu væri altarisborð í kapellu, sé til staðar risastór grjóthnullungur án nokkur slétts flatar. Tilgangur altarisins týndist í hönnuninni. Continue reading 2. Mósebók 27. kafli
2. Mósebók 26. kafli
Itarlegar útskýringar á hönnun tjaldbúðarinnar halda áfram. Áherslan á glæsilegheitin er algjör. Allt þarf að vera ekki bara einhvern veginn heldur nákvæmlega þannig. Ég man svo sem eftir að hafa þurft að fá fram breytingar á hugmyndum arkitekta á útfærslum í kirkjubyggingum, svo þessi texti rifjar fyrst og fremst upp ljúfsárar minningar.
2. Mósebók 25. kafli
Og hafi einhver haft efasemdir um að þessi síðari frásögn af boðorðagjöfinni væri ættuð úr ranni prestlegu hefðarinnar, þá er það óþarfi. Ávarp YHWH til Móse hefst nefnilega á þessum orðum: Continue reading 2. Mósebók 25. kafli
2. Mósebók 24. kafli
Þessi kafli er annars konar frásögn af komu boðorðanna sem við lásum um í 20. kaflanum. Að þessu sinni er frásögnin lituð af helgihaldi. Til staðar eru merkisteinar til að tákna ættkvíslirnar tólf. Móse og Aron eru ekki einir á ferð, heldur fylgja þeim Nadab og Abíhú og sjötíu aðrir öldungar. Continue reading 2. Mósebók 24. kafli
2. Mósebók 20. kafli
Guð ávarpar lýðinn með lögum fyrir samfélagið allt, líkt og Jetró hafði bent á að væri mikilvægt að koma á sem fyrst. Lögin eru skýr og hafa á einn eða annan hátt verið notuð til rökstuðnings lagasetningum um allan heim síðan þetta var. Sér í lagi á síðustu 1700 árum. Það eru til fjölmargar leiðir til að skipta upp lögunum, en mig langar að skipta þeim upp í þrjá hluta. Continue reading 2. Mósebók 20. kafli