2. Mósebók 24. kafli

Þessi kafli er annars konar frásögn af komu boðorðanna sem við lásum um í 20. kaflanum. Að þessu sinni er frásögnin lituð af helgihaldi. Til staðar eru merkisteinar til að tákna ættkvíslirnar tólf. Móse og Aron eru ekki einir á ferð, heldur fylgja þeim Nadab og Abíhú og sjötíu aðrir öldungar. Continue reading 2. Mósebók 24. kafli