Þankar um Facebook ummæli á bloggsíðum

Ég ákvað að setja upp Facebook ummælakerfi hérna á iSpeculate í tilraunaskini nú í kvöld og hef lokað aðgangnum fyrir hefðbundna WordPresskerfið, þó eldri ummæli séu að sjálfsögðu sjáanleg áfram. Ég ítreka að þetta er gert í tilraunaskini, enda hafa þessi kerfi hafa hvort um sig kosti og galla. Þannig býður Facebook kerfið upp á meiri sýnileika umræðunnar.

Gallinn er hins vegar að þar sem ummælin eru ekki vistuð með upphaflegu færslunni, heldur einvörðungu hjá Facebook er hætt við að líftími þeirra verði takmarkaðri. Þá gefst ummælaskrifurum aukin tækifæri í Facebook ummælakerfinu til að láta ummæli hverfa (hvort sem það er gott eða slæmt). Þá er hætt við að ummæli tapist ef “plugin” sem notað er verður missir virkni.

Temporary move to Ubuntu

Recently I installed Ubuntu on an old HP laptop, thinking it would be fun to experiment with it. Due to my extensive use of iProducts, and lack of connectivity between them and Ubuntu I have not yet started to use the system as much as I had planned.

However, I have listed few programs that I would like to test out on Ubuntu in coming weeks and months.

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/Scribus
  2. http://inkscape.org/
  3. http://wiki.linuxquestions.org/wiki/GIMP
  4. http://en.wikipedia.org/wiki/Skype
  5. http://en.wikipedia.org/wiki/Scribus
  6. http://wiki.linuxquestions.org/wiki/OOWeb

Vefsíðuaðgengi

Það er auðvelt að kasta upp vefsíðu eða tveimur fyrir hvers konar verkefni og jafnvel heilu félagasamtökin með aðstoð deili- eða frjáls hugbúnaðar. Vandinn er hins vegar að þessi hugbúnaður gerir oft ekki ráð fyrir aðgengismálum fyrir fatlaða. Þetta er sérstaklega vandamál þegar frjáls félagasamtök og einyrkjar kasta upp vefsíðum af vanefnum og án þess svo mikið sem leiða hugann að þessum efnum. Continue reading Vefsíðuaðgengi

How Facebook Killed the Church

Sure, Millennials will report that the “reason” they are leaving the church is due to its perceived hypocrisy or shallowness. My argument is that while this might be the proximate cause the more distal cause is social computing. Already connected Millennials have the luxury to kick the church to the curb. This is the position of strength that other generations did not have. We fussed about the church but, at the end of the day, you went to stay connected. For us, church was Facebook!

via Experimental Theology: How Facebook Killed the Church.

Þúsund færslur

Skv. færslulistanum í WordPress þá er þessi færsla númer 1.000 á iSpeculate.net. Þessar færslur eiga ekki allar uppruna sinn hér, þannig ber elsta dagsetta færslan frá 19. maí 2004 heitið “Kominn á annál”, en lengst af var www.annall.is/elli og síðar elli.annall.is það vefsvæði sem ég skráði bloggið mitt á.

Um tíma skrifaði ég færslur á moggabloggið á halldorelias.blog.is og eins gerði ég tilraunir á hvergikirkja.org. Fyrstu bloggfærslurnar voru þó á vefsvæði konunnar minnar simnet.is/jennyb á árunum 2003-2004, en þar notaðist ég við mitt eigið færslukerfi sem ég skrifaði í php með aðstoð javascript og var það afleitt. Enn fyrr, 2000-2001, tók ég virkan þátt í spjallþráðakerfi strik.is, og má segja að sumar færslurnar þar hafi verið blogg-ígildi, og ekki voru umræðurnar þar minna krassandi en ummæli á bloggsíðum dagsins í dag.

Fyrir nokkru síðan tók ég mig til og sameinaði eldri skrif mín á vefnum undir heitinu ispeculate.net og ýmist hætti skrifum á eldri svæðum og/eða eyddi þeim. Í dag er ispeculate.net því helsti vettvangur minn fyrir bloggskrif ásamt fréttavef fjölskyldunnar og starfstengda ráðgjafavefnum mínum, vangaveltur.net. Á síðustu þremur árum hafa auk þess félagsvefir eins og Facebook og Twitter breytt vefnotkun minni, þannig að tíðni bloggfærslna er eitthvað lægri en áður.

Vefsabbatical

Enn einu sinni mun ég taka mér vef-sabbatical. Vefnotkun er mjög mikilvægur þáttur í lífi mínu. Hins vegar er líka hollt að skipta reglulega um gír og endurskoða lífsmynstur sitt. Af þeim sökum hef ég ákveðið að taka mér vef-sabbatical fram til 11. janúar 2011 eða í 42 daga. Þar sem stór hluti lífs míns snýst um samskipti get ég að sjálfsögðu ekki lokað á alla netnotkun, enda í sjálfu sér ekki markmiðið, heldur mun ég á meðan vef-sabbaticalinu stendur takmarka netnotkun við ákveðna þætti.

  • Ég mun ekki lesa fréttamiðla á vefnum, tvít, blogg-síður eða almenna vefi. Þetta felur í sér að ég mun ekki notast við Google-Reader-inn minn eða notast við video-vefi líkt og google video, youtube.com eða ESPN360.
  • Ég mun ekki skrifa færslur á bloggsíður eða svara ummælum.
  • Ég mun ekki fara inn á Facebook, ekki svara athugasemdum á veggjum, skrifa á síðuna eða bæta við efni á þessum tíma.
  • Ég mun notast við vefi fjármálastofnanna bæði hér í BNA og á Íslandi ef þörf krefur.
  • Ég mun notast við Flight Track smáforritið til að halda utan um ferðaplön fjölskyldunnar.
  • Ég mun nota vefinn til að fá upplýsingar um sýningartíma kvikmynda og sjónvarpsdagskrá.
  • Ég mun einungis notast við Netflix til að horfa á kvikmyndir/sjónvarpsþætti með fjölskyldunni.
  • Ég mun nota gCal og Toodledo til að skipuleggja og samræma dagatal fjölskyldumeðlima.
  • Ég mun nota vefinn til að kaupa jólagjafir á Amazon.com og panta pizzur ef nauðsyn krefur.
  • Ég mun nota Skype til að hafa samskipti við Ísland.
  • Ég mun lesa tölvupóst að jafnaði daglega, en mun ekki fá hann sendan samstundis inn á símann minn.

Sabbatical-ið hefst á miðnætti 1. desember 2010 (kl. 5 að íslenskum tíma) og lýkur á hádegi 11. janúar 2011.

Cydia Applications for iPhone

After having jailbreaked my phone today, the next step is to look at what there is to gain. My original plan to unlock it, to be able to use it on an Icelandic GSM network if needed be, failed for now as my phone has firmware 5.14.02 which has not been hacked so far.

Well at least I can use Cydia to find applications Mr. Jobs is not happy with. Here are few that sound interesting.

Wi-Fi Sync tricks your computer into thinking your iPhone is hooked up to it via USB. Then it proceeds to sync wirelessly through your network. The retail price for the app is $9.99.

Cylay is a security app that monitors your phone at all times. It calls for a subscription.

3G Unrestrictor is a relatively cheap ($3) app that enables you to access the 3G network for things the iPhone would normally block by tricking it into thinking that it is operating over Wi-Fi. An alternative to 3G Unrestrictor is My3G.

MyWi 4.0 turns your iPhone into a WiFi router, offering tethering support to the phone. It is a bit pricey though.

SBSettings offer a fast way to make changes to your system settings. It looks pretty cool and works very well.

How to Unlock my iPhone

It’s the moment that many of you have been waiting for: the Dev-Team’s ultrasn0w carrier unlock for iPhone 4 is out.

via iPhone 4 unlock available now (update: video!) — Engadget.

  1. To jailbreak the phone, I need to go to jailbreakme.com.
  2. Next I need to use ultrasn0w (repo666.ultrasn0w.com) to unlock it.
  3. AT THE MOMENT IT ONLY WORKS ON iOs 4.0.1.

Another thing worth doing is to downgrade my phone from iOs 4 to iOs 3.1.3. Information about that are on: http://lifehacker.com/5572003/how-to-downgrade-your-iphone-3g[s]-from-ios-4-to-ios-313

How To Downgrade your iPhone 3G

Many of its marquee features aren’t compatible with our two-year-old handsets anyway—no multitasking, no nifty orientation lock, not even background wallpaper. And worst of all, it hobbles our once-functional phones until they’re near-useless. Apps crash, or they’re teeth-pullingly slow to open. Download speeds are so slow we feel like we’re back on dialup.

from How To Downgrade your iPhone 3G to iOS 3.1.3 | Mac|Life via John Kalis on Facebook.

Introduction to social media

This resource looks at the key social media technologies and tools and how they can be used for learning and performance enhancement. You can dip in and out of sections and pages as desired.  Use the Contents link at the TOP of each page to return here, and the use the section link to return the section main page.

via Introduction to social media (seen @Arni Svanur on FB).

LaTeX for Theology

Working with LATEX involves writing in one application (TeXShop, TextMate, etc.) and viewing your document in a pdf reader (Acrobat Reader, Skim, etc.). To see the result of your work, to correct or improve it, it is often practical to quickly go back and forth between the working text and the resulting pdf.

via Using SyncTeX with LaTeX | FourSenses.net. (link is currently broken 01/31/2014)

A part of a blog, written by a theologian, which uses LaTeX as a text processor.

Combining and writing

I am currently bringing together the ispeculate.net blog and my old elli.annall.is blog here on ispeculate.net. This becomes a site that currently has approx. 800 posts, with the first post from 2004. The older posts are all in Icelandic, but over the last three years I have started to write more and more in English.

I am as well going through my papers, creating short posts with quotations and links to various interesting articles, and writing unto the blog, ideas and thoughts that I have written down with a pen or pencil in the past.

I have done some work to tag articles, to make it easier to find them, but I still have some work to do. As part of tagging articles I have also removed at least temporary all categories, though in the future I might decide to use categories as a way to separate between Icelandic and English posts. We’ll see.