Úr prédikun

Because Christ is risen, we are free to love the church. I don’t mean the church that gives us warm fuzzies, that embraces us with comfort and love. I mean the real church, the church that fills us with dismay, that robs us of hope, that pursues agendas so contrary to the mind of Christ that we want to despair. That’s the church we are free to love. The church that elects a pope who seems unwilling to address the urgent issues facing church and world. The church in Kansas that seems determined to pit Genesis against evolution instead of recognizing that a literalistic interpretation of Genesis has little to do with the origins and meanings of the traditions in Genesis and the place of creation theology in the proclamation of the gospel. The church that is the ELCA threatening to tear itself apart over the issue of blessing same-sex unions, an issue that is not the gospel which constitutes and unites the church. That is the church which Jesus’ resurrection frees you to love. (Úr prédikun Walter R. Bouman í Gloria Dei Worship Center 18. maí 2005)

Kirkjan er meira en jábræður og -systur. Það er oft gott að hafa það í huga.

Hver á RÚV?

Enn á ný gerast fáránlegir hlutir á Íslandi. Skyndilega er það ekki hlutverk þeirra sem þjóðin kýs almennri kosningu til Alþingis að skipa fólk og halda utan um stefnumótun Ríkisútvarpsins sem er í eigu allra landsmanna heldur starfsmanna þeirrar stofnunar, jafnvel þótt þeir hafi verið ráðnir til annarra starfa. Sá þjófnaður á sameign þjóðarinnar sem átti sér stað í gær, í skjóli hlutleysis og mótmæla við því að stjórnmálamenn ræki hlutverk sitt er til skammar og okkur öllum til minnkunar.

Starfsfólk RÚV á að skammast sín.

Stöðnuð eða umbreytandi trú!

Sumum finnst trúin vera farvegur hins gamla, jafnvel úreltra sjónarmiða. Þeim finnst trúin vera sá vettvangur í lífi mannsins þar sem hann varðveitir – og stendur vörð um – það sem alltaf hefur verið, þar verjist maðurinn nýrri þekkingu og nýju áreiti og þar að auki sé trúin – og trúarbrögð almennt – oft gróðrarstía fordóma og jafnvel ofstækis.
Oft getur svo verið, en er það þá ekki vegna þess að maðurinn sjálfur, lokaður inni í sínum litla heimi, hefur lagað trúarbrögðin nað sjálfum sér, þetta þekkjum við úr kristinni trú ekki síður en öðrum trúarbrögðum. Continue reading Stöðnuð eða umbreytandi trú!

Um einkenni umræðunnar

Hún er um margt áhugaverð umræðan um stöðu trúarbragða í grunnskólanum, sem hefur skotið upp kollinum í almennum fjölmiðlum í kjölfar málþings Vinstri grænna um helgina. Eitt einkenni þessarar umræðu hefur verið tilhneiging ýmissa til að spyrða saman ólíka þætti og alhæfa út frá einstökum og á tíðum stílfærðum dæmum.

Continue reading Um einkenni umræðunnar