Skip to content

iSpeculate – Writings

  • English
  • Íslenska
  • Lestrarverkefnið
  • About
  • iSpeculate.net

The writings on iSpeculate.net/writings do not necessarily reflect the views of my current or former employers.

If you click on an Amazon link on this website I might earn commission from a purchase you make on Amazon.com. As an Amazon Associate I earn from qualifying purchases.

Other Writings

  • Halldór á kirkjan.is
  • J-Term in New Orleans (2006)

Social Media

  • Twitter
  • Pinterest
  • Flickr
  • Tumblr
  • Halldór á Facebook
  • Vangaveltur á Facebook

Tag: justice

4. Mósebók 9. kafli

Ein lög skulu gilda hjá ykkur, þau sömu fyrir aðkomumanninn og þann sem fæddur er í landinu.

Continue reading 4. Mósebók 9. kafli

Posted on September 29, 2014Categories LesturTags alien, justice, liturgy, worshipLeave a comment on 4. Mósebók 9. kafli

Jóel 4. kafli

Þjóðirnar sem um aldir hafa kúgað Ísraelsmenn munu á endanum fá makleg málagjöld. Réttlætið sigrar að lokum skv. Jóel Petúelssyni. Þjóðin hans, sem hefur mátt þola svívirðingar mun ná fram rétti sínum með Guðs hjálp. Continue reading Jóel 4. kafli

Posted on October 25, 2013Categories LesturTags God's Plan, growth, hope, injustice, justiceLeave a comment on Jóel 4. kafli

3. Mósebók 19. kafli

Afram heldur upptalning á lögum og reglum. Einkenni upptalningarinnar er trúmennska gagnvart Guði, góðgerðir og heiðarleiki. Daglaunamaður skal fá greitt samdægurs, meinsæri er óheimilt, koma skal vel fram við fatlaða, taka tillit til fátækra. Continue reading 3. Mósebók 19. kafli

Posted on October 12, 2013Categories LesturTags community, gender, justice, politics, racism, relationship, religion, teaching, unityLeave a comment on 3. Mósebók 19. kafli

Markúsarguðspjall 2. kafli

Frásögnin af vinunum sem rjúfa gat á þakið heima hjá Jesú, til að láta lama mann síga niður til hans er oft notuð í barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar og kristinna félagasamtaka. Continue reading Markúsarguðspjall 2. kafli

Posted on August 2, 2013Categories LesturTags God's Plan, grace, injustice, justice, law, leadership, teachingLeave a comment on Markúsarguðspjall 2. kafli
Proudly powered by WordPress