Þeir söfnuðust saman gegn Móse og Aroni og sögðu við þá: „Þið ætlið ykkur um of því að allur söfnuðurinn er heilagur og Drottinn er mitt á meðal hans. Hvers vegna hefjið þið sjálfa ykkur yfir söfnuð Drottins?“
Tag: evil
Jesaja 53. kafli
Þessi texti er magnaður. Lýsingin á þjáningum þjónsins, … Continue reading Jesaja 53. kafli
Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)
Rannsókn Paul Piff við UC Berkeley, bendir til þess að ríkt fólk komi verr fram og sýni ábyrgðarlausari hegðun gagnvart náunga sínum en þeir sem hafa minna á milli handanna. Hvort að sjálfhverfan fylgi ríkidæminu eða ríkidæmið byggi á sjálfhverfu er kannski ekki alveg ljóst. Continue reading Ójöfnuður skapar verri samfélög (smápóstur um pólítík)
Jesaja 14. kafli
Upphafið hér virðist ekki í samhengi, framtíðarsýn þar sem Ísraelsmenn munu að nýju setjast að í landi sínu og ríkja yfir þeim sem kúguðu þá áður. Continue reading Jesaja 14. kafli
Jesaja 9. kafli
Framtíðin felst í barninu sem hefur fæðst/mun fæðast.
Því að barn er oss fætt,
sonur er oss gefinn.
Á hans herðum skal höfðingjadómurinn hvíla,
hann skal nefndur:
Undraráðgjafi, Guðhetja,
Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi. Continue reading Jesaja 9. kafli
Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun
Í guðfræðináminu á Íslandi, ólíkt náminu í BNA, var mikil áhersla lögð í nokkrum kúrsum á kenningar Erik Erikson um þroska og sjálfsmyndarmótun. Þessu tengt voru okkur kynntar hugmyndir um overgangs objekt og fjallað um samspil Guðsmyndar við þroska eða skort. Continue reading Kreppur, þroski og sjálfsmyndarmótun