Gospel as a threat

As I looked through my stuff, there are lot of interesting things that might as well go here on ispeculate.net. When taking a class about Urban Ministry in Detroit, I attended few lectures by Dr. James W. (Jim) Perkinson. Dr. Perkinson was in his lectures focused on the reading of the Bible as a response to the Empire. Continue reading Gospel as a threat

Áhugaverður

Ég fór í tilraunakennda guðsþjónustu á sunnudaginn þar sem Spencer frá stopconsuming.org lét dæluna ganga. Ekki besti guðfræðingur Bandaríkjanna en þörfin fyrir að breyta einhverju var svo sannarlega til staðar. Hverju og hvernig á að breyta var hins vegar e.t.v. ekki skýrt. Spencer heldur út í samstarfi við fleiri eða er á einhvern hátt tengdur shemamovement.com.

Algjörlega til fyrirmyndar

Það er gleðilegt að þessi yngsti söfnuður landsins, í Þúsaldarsókn, skuli beita nútímaaðferðum við útboð og framkvæmd kirkjubyggingarinnar. Þessi vinnubrögð eru til eftirbreytni og gaman að heyra af þessari leið.

Upphaflega birt á halldorelias.blog.is sem viðbrögð við frétt á mbl.is.