Pólítíski áttavitinn

Það eru nokkur vefpróf sem er hollt að taka reglulega til að skilja og sjá hvernig maður breytist með nýjum aðstæðum. Eitt þessara prófa er pólítíski áttavitinn (e. Political Compass.

Ég tók það síðast fyrir tæpum þremur árum og benti þá á að ég væri ekki jafn öfgafullur og Birgir, en það kynni að lagast. Það sem er kómískt er að dvöl mín í BNA nú síðustu eina og hálfa árið hafa lagað stöðuna nokkuð, og ég færst þónokkuð til vinstri enda erfitt annað í þjóðfélagi þar sem lögfræðingar og bókarar eru mikilvægustu starfsmenn heilbrigðiskerfisins og greiðsla fyrir barnabólusetningu fyrir 12 mánaða son minn, þýðir reikning upp á $750 og 7 símtöl til mismunandi fyrirtækja á sviði sjúkratrygginga sem öll hafa eitthvað að segja um hvað á að borga og hvað ekki þegar kemur að sjúkraþjónustu fyrir fjölskylduna.

Economic Left/Right: -5.13
Social Libertarian/Authoritarian: -5.54

Vínland

Fyrir nokkrum vikum var grein í Columbus Dispatch um hátíðarhöld þar sem um þessar mundir eru 500 ár síðan að nafnið America var notað í fyrsta sinn um heimsálfuna sem ég dvel í. Ég sá mig tilneyddan til að svara greininni, og svarið birtist í Dispatch í dag.

As a citizen of Iceland I would like to point out to that if we wish to use a European name to describe your continent, the name should by Wineland, the name the Icelandic discoverer Leifr Eiriksson gave the continent when he came over 10 centuries ago.
The name implies both possibilities and bright future, hinting towards scriptural texts about the good land of wine and honey. Your tendency to name things after dead our dying males completely lacks this futuristic aspect.

Google-maps

Ég reyndar nota yfirleitt mapquest.com en það gæti breyst eftir þetta.

–Go to maps.google.com
–Click on get Directions.
–From New York, New York
–To Paris, France.
–Read line # 24.
–If you laugh, then re-post this.

(Fengið hjá Lutheran Dude)

The Saints-video

Það er alltaf gaman að setja sig inn í nýja hluti. Þetta gerði ég fyrir hópinn sem var með mér í New Orleans meðan ég var að dunda mér við að læra á iMovie. Ástæðan fyrir því að ég hendi þessu inn hér, er að Árni var að kenna mér á WP-kerfið og hvernig má setja inn myndskeið.

Að mæta Jesú – Meeting Jesus

Ég var rétt í þessu að ljúka við fyrstu drög að kennslustund sem ég mun nota í Christ Lutheran, sunnudaginn 3. febrúar. Hún er núna í yfirlestri hjá kennaranum mínum í Ministry of Educating. Þetta er þriðja stundin af þremur í kennsluröð en hinar tvær voru sóttar í Æskulýðsefni þjóðkirkjunnar 2001-2002 og staðfærðar að aðstæðum hér í BNA. Áhugasömum til gagns og yndisauka þá er stundin hér, á ensku:
Continue reading Að mæta Jesú – Meeting Jesus

Hope

All who believed were together and had all things in common; they would sell their possessions and goods and distribute the proceeds to all, as any had need. Day by day, as they spent much time together in the temple, they broke bread at home and ate their food with glad and generous hearts, praising God and having the goodwill of all the people. And day by day the Lord added to their number those who were being saved. (Acts 2) Continue reading Hope

Afraid of Fraud

Being afraid, being very afraid* is almost a mantra in the western world today. And sometimes it seems that what we are most afraid of is someone else getting more then she/he deserves. As a reply to our tendency to be afraid, be very afraid, the angel sits in the tomb and says: “Do not be afraid.” And he goes on and tells us why: “Jesus is not here; for he has been raised.” Continue reading Afraid of Fraud

Laughing on the levee (or not)

(Nú í byrjun desember verð ég á námskeiði á vegum skólans sem ber heitið How Church Responds to Disaster. Námskeiðið er haldið í Slidell í Louisiana. Hluti af skyldum okkar á námskeiðinu er að skrifa bloggfærslur um upplifun okkar. Ég mun birta færslurnar mínar hér á annál.is einnig. Þar sem ég skrifa færslurnar á ensku á opinbera síðu námskeiðsins, mun ég birta þær einnig hér á ensku. Hugsanlega mun ég síðar þýða og endurskrifa þær á íslensku. En það er þó alls óvíst.)

It was interesting to see five college girls talking and laughing on the levee of Mississippi River, in the French Quarter, asking a man walking by to take their picture. They were probably students on a holiday, having fun in the lively downtown of New Orleans. A city center unlike any other I have seen in the States, live music on every corner, mimics and acrobats doing their acts.
Continue reading Laughing on the levee (or not)

Jesus Camp

Fyrir nokkrum dögum myndaðist umræða um Jesus Camp á vef Carlosar. Ég nefndi þar að ef einhver hefði áhuga á að koma með mér á frumsýninguna hér í Columbus á morgun væri það velkomið. Ég hef ákveðið að bæta um betur, þar sem ég á nokkra miða á forsýningu í kvöld kl. 19:00 (kl. 23 að ísl. tíma). Ef þið hafið áhuga er ykkur velkomið að mæta um kl. 18:30 framan við Drexel Theater og ég reyni að redda ykkur inn.

Emergent/Postmodern

You scored as Emergent/Postmodern. You are Emergent/Postmodern in your theology. You feel alienated from older forms of church, you don’t think they connect to modern culture very well. No one knows the whole truth about God, and we have much to learn from each other, and so learning takes place in dialogue. Evangelism should take place in relationships rather than through crusades and altar-calls. People are interested in spirituality and want to ask questions, so the church should help them to do this.

Emergent/Postmodern – 86%
Roman Catholic – 75%
Neo orthodox – 75%
Evangelical Holiness/Wesleyan – 68%
Reformed Evangelical – 61%
Modern Liberal – 50%
Classical Liberal – 50%
Charismatic/Pentecostal – 39%
Fundamentalist – 11%

What’s your theological worldview?
created with QuizFarm.com

Constantine Era

The Universal-Church faces an interesting question, about the consept of Constantine Era. Is it only now on the 20th and 21st century that the church has escaped from the grip of Constantine’s empire in the third century? And escape is probably not the right word, the states have practicly had to throw the church in Scandinavia out in the cold.

God and Politics

In the minds of many Americans the commitment to Christ is measured in how strongly they fight against gay-marriages and abortions. Even thou Jesus never spoke about those issues. Those who measure up as the most Christian, sometimes have no agenda or at least vague about poverty. That seems strange in the light of the fact that poverty and the importance of fighting it is mentioned almost 2000 times in the Bible. Continue reading God and Politics

Montanism and the pentecostal movement

It would be interesting to compare the Montanist movement that appeared in the 3rd century in North Africa to the pentacostal movement from Asuza street on the 20th century. Are there similarities in the ideas of the Endtimes, pouring of the spirit, prophesies, isolation and rightous living? Are we going to see a theologian in the pentecostal movement, that will be as important for the whole church as Tertullian was?

Why?

In the coming months I will start my studies in Trinity Lutheran Seminary. Here on these pages I will write down thoughts about diverse aspects of theology and/or religion I will come across during my preperation for the studies and during my time at the seminary.
I will write on this site in English, mainly to practice my writing skills in that language. That means that you will definantly see a lot of spelling and grammar errors, but that is just as it is.