Á fermingarnámskeiðum í Vatnaskógi kemur reglulega upp þörf hjá unglingsstelpum að fara í andaglas. Spurningunni um andaglas er svarað yfirvegað og vel á Vísindavefnum. Þar er leitt að því líkum að það séu aðgerðir einstaklinganna sjálfra sem kalla fram svörin og vísað í rannsóknir þess efnis. Ekki skal ég efast um það. Hins vegar er áhugavert að velta fyrir sér hvað það þýðir í raun þegar unglingar kalla fram óhugnanleg svör í þessum leik, í flestum tilvikum ómeðvitað.
Ef einhverjir hafa áhuga á að kynna sér andaglasið, er hægt að fara í eitt slíkt hér.
Tag: religion
Rétt eða rangt
Ég var að glugga í blogg hjá nemendum í Trinity Lutheran Seminary, enda ekki verri leið að kynnast umhverfinu eftir jól en hvað annað. Þar rakst ég á þessa setningu:
And Binau would probably move beyond that by saying something about how we should not look at things as “right and wrong,” but whether the things are “helpful or unhelpful.” That in interpreted, again, through CONTEXT (our favorite word!).
ae fond kiss
Sándor benti mér (og fleirum) á http://www.aefondkissmovie.co.uk og velti upp hvort hún væri áhugavert innlegg í samræður milli trúarbragða. [Sett inn hér til að týna ekki hlekknum]
Stöðnuð eða umbreytandi trú!
Sumum finnst trúin vera farvegur hins gamla, jafnvel úreltra sjónarmiða. Þeim finnst trúin vera sá vettvangur í lífi mannsins þar sem hann varðveitir og stendur vörð um það sem alltaf hefur verið, þar verjist maðurinn nýrri þekkingu og nýju áreiti og þar að auki sé trúin og trúarbrögð almennt oft gróðrarstía fordóma og jafnvel ofstækis.
Oft getur svo verið, en er það þá ekki vegna þess að maðurinn sjálfur, lokaður inni í sínum litla heimi, hefur lagað trúarbrögðin nað sjálfum sér, þetta þekkjum við úr kristinni trú ekki síður en öðrum trúarbrögðum. Continue reading Stöðnuð eða umbreytandi trú!
Píslarsagan í endursögn Önnu Laufeyjar
Jesús reið á asna, síðan stoppaði hann á fjallstindi. Fullt af fólki að veifa pálmagreinum, fólkið sagði hósanna. Continue reading Píslarsagan í endursögn Önnu Laufeyjar
Gamlir kunningjar úr EYCE geiranum
Helle Rosenkvist, Christian Pedersen og fleira gott fólk hefur lagt af stað með metnaðarfullt verkefni, http://www.habitusnetwork.org. Ég veit ekki alveg hversu raunsætt þetta er, en gaman að því þegar fólk vill gera vel.
Um einkenni umræðunnar
Hún er um margt áhugaverð umræðan um stöðu trúarbragða í grunnskólanum, sem hefur skotið upp kollinum í almennum fjölmiðlum í kjölfar málþings Vinstri grænna um helgina. Eitt einkenni þessarar umræðu hefur verið tilhneiging ýmissa til að spyrða saman ólíka þætti og alhæfa út frá einstökum og á tíðum stílfærðum dæmum.
Af hverju lét Guð koma flóð?
Dóttir mín spurði rétt í þessu, undir myndum af flóðinu í Asíu.
Af hverju lét Guð flóðið koma, trúði fólkið ekki á hann?
Áhugavert fjölmenningarverkefni
Ég fékk í tölvupóstinn minn rétt í þessu vísun á áhugavert fjölmenningarverkefni. Ég þarf einhvern daginn að finna mér tíma til að skoða það nánar.
Kannski ekki smekklegt
Ég rakst á ágæta síðu fyrir nokkru síðan. Continue reading Kannski ekki smekklegt
Stigin hans J.W. Fowler
Hugmyndir James W. Fowler um 6 stig trúarþroskans eru áhugaverðar. Þó þær séu að mestu takmarkaðar við hin vestræna heim. Hér á eftir hyggst ég kasta niður grunnhugmyndunum.
Hverrar trúar ertu?
Ég kíkti á vantrúarmenn áðan og rakst þar á trúarpróf. Ótrúlegt en satt, skv. niðurstöðunum er ég 100% Mainline to Liberal Christian Protestant. Svona er lífið.
Áhugaverðir hlekkir
Síðustu daga hef ég fengið nokkra áhugaverða hlekki frá Panagia Soumela þátttakendunum og eitthvað sem ég hef rekist á í kjölfarið. Vegna tímaskorts get ég ekki skoðað þá núna, en vonandi seinna.
Um mun á Shía og Súnní, að skilja al-kaídisma, klæðnaður múslima, myndir, …
Islam – kristin samræða
Þrátt fyrir grein Karl Blöndal í Morgunblaðinu fyrir tveimur vikum um að múslímasamfélagið sé til óþurftar í Þýskalandi og næstum allt sé að hjá þeim, þá er ýmislegt í jákvætt í gangi. Það á bara eftir að láta vita niður á Mogga.
Trúarlíf í leikskólum
Í dag var úthlutað úr Kristnihátíðarsjóði í fjórða sinn. Það vakti athygli mína að annálaritarar voru nokkrir í hópi styrkþega og eins var gleðilegt að ummælaritarinn Torfi fékk styrk að þessu sinni. Við úthlutunina ræddi ég skamma stund við Kristínu Dýrfjörð en hún er að rannsaka Trúarlíf í leikskólum. Continue reading Trúarlíf í leikskólum
Ungt fólk og samræður milli trúarbragða
Vikuna 15.-22. nóvember stóð EYCE að námskeiði um samræður milli menningarsvæða og trúarhópa. Í lok námskeiðsins samþykktu allir 34 þátttakendur námskeiðsins samhljóða sjö grundvallarreglur til notkunar í samræðum milli trúarhópa. En reglurnar voru þróaðar og prófaðar á námskeiðinu. Samþykktin er eins og hér segir: Continue reading Ungt fólk og samræður milli trúarbragða
Samræður – einræður
Á námskeiði EYCE, FEMYSO og SYNDESMOS í síðustu viku var viðfangsefnið Inter-religious Dialogue – avoid conflicts. Eitt af því sem var rætt var eðli samræðna (e. dialogue) og hvernig samræður væru í eðli sínu ólíkar einræðum, rökræðum, frásögu eða spjalli. Continue reading Samræður – einræður
Samtal – án árekstra
Nú styttist óðfluga í að ég, Hansi og Magga höldum til klaustursins Panagia Soumela í nágrenni Vería í Grikklandi. Þar munum við taka þátt í spennandi samræðum undir yfirskriftinni, “Intercultural and inter-religious Dialogue avoid conflicts. Continue reading Samtal – án árekstra
Open Source Theology
Ég rakst á flakki mínu um netið á http://www.opensourcetheology.net. Þarna sýnist mér á öllu að glímt sé við alternative helgihald og leitast við að nálga kirkjuna þeim raunveruleika sem ríkir í post-religious heimi. Þ.e. þeim heimi sem Nick Hornby skrifar um, Robbie Williams syngur um og Bono boðar.
Að orða trú sína
Það er snert við nokkrum áhugaverðum þáttum í samtali mínu og Matta Á. hér á annálnum í dag. Continue reading Að orða trú sína