Lýsingar Nahúms á auðmýkt og hruni Níneve eru óhugnanlegar.
og [Drottinn] mun bregða klæðafaldi þínum upp að framan
og sýna þjóðunum nekt þína
og konungsríkjunum blygðun þína.
Lýsingar Nahúms á auðmýkt og hruni Níneve eru óhugnanlegar.
og [Drottinn] mun bregða klæðafaldi þínum upp að framan
og sýna þjóðunum nekt þína
og konungsríkjunum blygðun þína.
Guð sem gerir upp á milli, er Guðsmynd Nahúm. Annar kaflinn hefst á fallegum orðum.
Sjá á fjöllunum fætur fagnaðarboðans,
þess er friðinn kunngjörir.
Bók Nahúms er líklega það rit í Gamla testamentinu sem ég hef sjaldnast litið til. Svo sjaldan að ég þurfti að nota efnisyfirlitið í bókinni til að finna kaflana þrjá eftir Nahúm. Innihald ritsins er mótað í kringum fall Níneve 612 f. Krist. En eins og glöggir Biblíulesendur muna þá var Jónas sendur til að spá fyrir um fall Níneve í samnefndu riti. Þó því falli hafi reyndar verið aflýst. Continue reading Nahúm 1. kafli