En þegar aðkomumaður nýtur verndar meðal ykkar eða einhver, sem hefur dvalið hjá ykkur í marga ættliði, færir Drottni eldfórn sem þekkan ilm skal hann fara eins að og þið. Ein og sömu lög gilda fyrir ykkur og aðkomumann sem nýtur verndar, það er ævarandi lagaákvæði sem gildir frá kyni til kyns. Sömu lög og sömu reglur gilda fyrir ykkur og aðkomumann sem nýtur verndar hjá ykkur.
Tag: forgiveness
4. Mósebók 14. kafli
Breytingastjórnun er tískuhugtak, í kirkjunni í BNA er talað um transformational ministry. Þetta er sérsviðið mitt og áður en ég tók tvær meistaragráður með áherslu á þessi mikilvægu fræðum, hafði ég upplifað að standa frammi fyrir söfnuði sem grét þær breytingar sem framundan voru, líkt og Aron og Móses. Það var kannski grátur kvenfélagskvennanna og hótanir og kvein unglinganna í æskulýðsstarfinu sem kallaði mig í frekara nám. Continue reading 4. Mósebók 14. kafli
Say Something
Thinking about how to use together Psalm 32.3-5 and Say Something with Great Big World and Christina Aguilera. Continue reading Say Something