Í fjölmiðlum í dag er sagt frá því að Davíð og Halldór hafi náð samkomulagi um að draga íþyngjandi ákvæði í garð fjölmiðla til baka úr fjölmiðlafrumvarpinu. Niðurstaðan hlýtur að vera áfall öllum sem styðja lýðræðislega umræðu og lýðræðislega aðferðafræði hér á landi. Continue reading Sigur fjármagnsins
Tag: fjölmiðlafrumvarp
Að taka ranga ákvörðun
Farsinn um fjölmiðlafrumvarpið tók óvænta stefnu í kvöld. Að mínu viti hefur hver vitleysan rekið aðra og líklega náði það hámarki með ákvörðun Davíðs og Halldórs sem kynnt var í dag. Continue reading Að taka ranga ákvörðun
Fáeinar vangaveltur um skilyrði
Undanfarna daga hefur mikið verið rætt um skilyrði og þegar þetta er ritað sitja Halldór og Davíð og reyna að finna sanngjörn skilyrði. En af hverju? Continue reading Fáeinar vangaveltur um skilyrði
Að hefta eignarhald
Ein af spurningunum sem hljóta að vakna vegna fjölmiðlafrumvarpsins er hvort eðlilegt sé að hefta eignarhald í fyrirtækjum.
Vinstri – hægri
Það er áhugavert hvernig hugtökin vinstri-hægri hafa tilhneigingu til að breyta merkingu eftir hentugleika þess sem tjáir sig. Skrif eins ummælamanns á vef Binna útskýra þetta vel. Continue reading Vinstri – hægri
Um stjórnarskrárbrotsrökin
Grétar H. Gunnarsson guðfræðinemi bendir mér á að í umfjöllun mína um fjölmiðlafrumvarpi vanti eina forsendu gagnrýnenda frumvarpsins. Þ.e. um sé að ræða stjórnarskrárbrot og því séu lögin ekki í lagi.
Vangaveltur um fjölmiðlafrumvarp
Þessi texti er endurskrifaður af eldri síðu. Hann var m.a. ræddur af Torfa og Skúla í upprunalegri mynd hér.
Ég hef heyrt og lesið fjölmarga sem eru af hjarta á móti fjölmiðlafrumvarpinu. Enda ekki erfitt að sjá eða heyra einn af 200 þúsund Íslendingum sem hafa þá skoðun. Ég hef verið ítrekað spurður hvers vegna ég sé því meðmæltur. Ég hyggst nálgast spurninguna með neikvæðum formerkjum. Af hverju ætti mér að mislíka frumvarpið. Mér sýnist að skipta megi gagnrýninni upp í fjóra þætti: Continue reading Vangaveltur um fjölmiðlafrumvarp