Í kringum 2001 gerði ELCA rannsókn á viðhorfi safnaðarfólks til breytinga í söfnuðinum og til leiðtoga. Niðurstöðurnar sem hægt er að nálgast á pdf-formi á vefsíðu ELCA eru um margt áhugaverðar.
Í kringum 2001 gerði ELCA rannsókn á viðhorfi safnaðarfólks til breytinga í söfnuðinum og til leiðtoga. Niðurstöðurnar sem hægt er að nálgast á pdf-formi á vefsíðu ELCA eru um margt áhugaverðar.
Blessaður. Takk fyrir þetta. Á komandi árum munum við sjá mikla breytingu á prestsþjónustunni. “Alltmuligtpresturinn” sem er fremstur í öllum sviðum þjónustunnar, mun víkja fyrir prestinum sem lítur á sig sem leiðtoga. Sá síðarnefndi hvetur fólk til vaxtar og þroska á sínum sérsviðum m.a. með þær væntingar að það nái þar meiri árangri en hann sjálfur myndi ná.
Erum að reyna að þróa þjónustuna í Keflavíkurkirkju í þessum anda, sjá: http://keflavikurkirkja.is/Dagskrain/Gott_kvold_i_kirkjunni/
Ertu nokkuð á landinu í byrjun apríl (6/4 n.t)?
Bestu kveðjur,
Skúli