Vandamálið?

Skil ég ekki örugglega rétt að REI-vandinn felist í þessari ákvörðun hér, sem gekk til baka 6. október eftir að hafa verið í gildi í 6 daga.

1. október 2007 – Samþykkt á fundi stjórnar REI að selja félagi í eigu starfsmanna OR og 17 tilgreindum starfsmönnum OR og REI nýtt hlutafé í félaginu. (Í stjórn REI voru/eru Bjarni Ármannsson, Haukur Leóson, Björn Ingi Hrafnsson)

3. október 2007 – Samþykkt á fundi stjórnar REI að breyta fyrri ákvörðun varðandi hlutafjárkaup tilgreindra starfsmanna eftir samráð og samþykki hlutaðeigandi. Tekin ný ákvörðun um sölu nýs hlutafjár til 11 starfsmanna OR og REI.

6. október 2007 – Á fundi í stjórn REI er gerir BÁ grein fyrir ósk borgarstjóra um að fallið verði frá sölu nýs hlutafjár til tilgreindra starfsmanna OR og REI. Tillaga flutt þar að lútandi og samþykkt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.