Það hlýtur að vakna sú spurning hjá mörgum þessa mánuðina hvort allt sé falt. Continue reading Er allt falt?
Tag: business
Vefvistunarfyrirtæki
Þetta fyrirtæki vistar vefsíður með php og mysql stuðningi fyrir lítinn pening, http://pagesgarden.com/.
Lágjaldaflugfélög
Lágfargjaldaflugheimurinn á uppruna sinn í BNA eins og margt annað. Hér fyrir neðan eru nokkur af þeim helstu skráð niður.
Að hefta eignarhald
Ein af spurningunum sem hljóta að vakna vegna fjölmiðlafrumvarpsins er hvort eðlilegt sé að hefta eignarhald í fyrirtækjum.
Hvað á Baugur?
Mikið er talað um Baug Group og yfirráð þeirra í íslensku viðskiptalífi. Hvað það er sem fyrirtækið á og hversu miklu þeir ráða hlýtur að vera áhugaverð spurning. Continue reading Hvað á Baugur?
Æfingar í verðmati
Undir liðnum Viðskipti hyggst ég leggjast í æfingar á greiningu fyrirtækja á Íslandi. Liðnum er ætlað að vera mér til skemmtunar og ánægju, ásamt því að viðhalda greiningarþekkingu minni. Öllum er frjálst að skrá ummæli um greiningarnar og benda á þá þætti sem skortir í greininguna.
Ég mundi ekki sjálfur nota greiningar mínar sem grunn fyrir verðbréfaviðskipti.
Hvað er á seyði hjá Flugleiðum?
Sumarið 2002 var gengi Icelandair í sögulegu lágmarki og fór niður fyrir 2 krónur á hlut. Nú tæpum tveimur árum síðar, nánar tiltekið 17. maí s.l. seldi Baugur Saxhóli bréf á 9 krónur hvern hlut, en það er meira en fjórföldun á verðmæti fyrirtækisins. Continue reading Hvað er á seyði hjá Flugleiðum?