Þegar Ísraelsþjóðin kemur til fyrirheitna landsins eftir dvöl í eyðimörkinni sendir Móse inn í landið til að skoða aðstæður. Þeir koma aftur og lýsa aðstæðum þar sem:
Það flýtur sannarlega í mjólk og hunangi og hérna eru ávextir þess.
Hræðslan við óvissu fyrirheitna landsins verður hins vegar þess valdandi að sögusagnir um hættur nýja heimsins skapa sögur sem draga þróttinn úr Ísraelsþjóðinni.
E.s. Fyrir nokkrum árum skrifaði ég stuttan texta um Vínlandsfund Leifs Eiríkssonar sem andsvar við umfjöllun um nafngiftir í Bandaríkjunum í Columbus Dispatch, þar sem ég vísaði í þennan kafla 4. Mósebókar.