Veldið og mergðin

Í voru sóttu þekktir stjórnmálaheimspekingar Antonio Negri og Michael Hardt Ísland heim, en Hardt og Negri eru þekktir fyrir bækur sínar Empire 2000 og Multitude 2004. Nöfn þessara bóka mætti þýða með „Veldi“ og „Mergð“ og hafa þessi tvö hugtök einkennt mjög málflutning þessara tveggja áhugaverðu fræðimanna.

Sigríður Guðmarsdóttir bendir á tvær áhugaverðar bækur í pistlinum Guðfræði mergðarinnar á trú.is. Ég setti inn hlekki á bækurnar í tilvísuninni.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.