Eins og ég nefndi áður, þá er spekin í skrifum Barúks, vísun til Torah. Í fjórða kaflanum er skírt hver er gerandinn í sambandi Drottins og Ísraelsþjóðarinnar. Guð gerir, þjóðin þiggur. Hvort sem um er að ræða gott eða illt. Continue reading Barúksbók 4. kafli
Tag: wisdom
Barúksbók 3. kafli
Barúk heldur ákalli sínu áfram. Hann biður Guð um að líta framhjá syndum feðranna. Lausnin felst ekki í mætti okkar mannanna,
Minnstu heldur máttar þíns og nafns þíns á þessari stundu. Því að þú ert Drottinn Guð og vér skulum syngja þér lof, Drottinn. Continue reading Barúksbók 3. kafli