Saga Páls er áhugaverð. Páll var hugsjónamaður, baráttumaður, hann var það sem hægt er að kalla á ensku „all-in”. Eftir nám í rabbískum fræðum, taldi hann það hlutverk sitt að berjast af krafti gegn villukenningum samtíma síns, m.a. fylgdarmönnum Jesú Krists, sem hafði nýverið verið krossfestur og að sögn fylgdarmannanna risið frá dauðum.
Tag: sin
3. Mósebók 2. kafli
Hér er því ekki leynt í 3. versinu og síðan aftur í 10. versinu.
Það sem eftir er af kornfórninni fá Aron og synir hans. Það er háheilagur hluti af eldfórnum Drottins. Continue reading 3. Mósebók 2. kafli