Upptalning þriðja Jesaja á óréttlætinu sem mótar líf okkar er kunnugleg. Continue reading Jesaja 59. kafli
Tag: repentance
Jesaja 22. kafli
Fall Jerúsalem var fyrirséð, þegar Guð kallaði til iðrunar var ekki hlustað. Continue reading Jesaja 22. kafli
Jesaja 1. kafli
Spádómsbók Jesaja er eitt af lykilritum Gamla testamentisins, ekki síst fyrir kristna, enda fjölmargar vísanir til frelsarans sem hafa verið lesnar sem spádómar um líf og starf Jesú Krists. Almennt er talið að ritið sé a.m.k. þrískipt og í því samhengi talað um Jesaja, Deutero-Jesaja og Trito-Jesaja. Continue reading Jesaja 1. kafli
Hebreabréfið 6. kafli
Enda er bréfið ekki „byrjendafræðsla“ heldur fyrir lengra komna. Það er ekki fyrir hvern sem er að vera hluti af hópnum og þeir sem einu sinni falla frá eiga ekki mikinn séns. Það
er ógerlegt að láta þá snúa við og iðrast. Continue reading Hebreabréfið 6. kafli