Þegar ég var vígður til djáknaþjónustu hjá Æskulýðssambandi kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum af þáverandi biskup Íslands var ég 24 ára gamall. Ég var um tíma yngsti vígði þjónn þjóðkirkjunnar en ég vissi þó sem var að yngri prestar hefði fengið vígslu í einhverjum tilvikum, þó enginn væri yngri en ég á þessum tíma. Continue reading 4. Mósebók 8. kafli