Ég heyrði gagnrýni blaðamanns frá NYT á NPR í dag, þegar ég keyrði Tómas í leikskólann. Hann hefur útbúið myndband til að skýra mál sitt.
Ég heyrði gagnrýni blaðamanns frá NYT á NPR í dag, þegar ég keyrði Tómas í leikskólann. Hann hefur útbúið myndband til að skýra mál sitt.
Skemmtilega framsett myndband. Myndi taka við svona síma ef einhver gæfi mér hann.
Snjallt myndband. Annars heyrði ég á einhverri sjónvarpsstöðinni (minnir að það hafi verið CNN) að Apple var á botninum yfir fyrirtæki með vistvæna stefnu (IBM kom best út af tölvufyrirtækjum). Svo ef ég kaupi mér I-síma þá verður það ekki gert með góðri samvisku.
Apple og umhverfismálin – veit ekki hvort samviskan þarf að vera svo slæm 😉
Takk fyrir þetta Árni Svanur. Mér léttir mikið. Það er þó ljóst að gagnrýnin hefur eitthvað hreyft við þeim hvað varðar framtíðarmarkmið.