Nú hafa samtök fjármálafyrirtækja tekið saman upplýsingar um stöðu skuldara á Íslandi. Ef við gefum okkur að 51% skuldara séu alls 46.395 einstaklingar þá fáum við að skuldarar á Íslandi séu 90.971 talsins, sem gæti rýmað ágætlega við fjölda heimila á Íslandi. Við fáum líka upplýsingar um að:
- 2.384 einstaklingar á aldrinum 18-29 ára séu í vanskilum.
- 3078 einstaklingar á aldrinum 30-39 ára séu í vanskilum.
- 4560 einstaklingar á aldrinum 40-59 ára séu í vanskilum.
- 839 einstaklingar eldri en 60 ára séu í vanskilum.