Fjárhagslegt öryggi prestastéttarinnar er útskýrt í kjölfar þess að vígsluathöfninni er lýst. Því þó að um brennifórnir sé að ræða, kemur skýrt fram að:
Þú skalt helga bringukollinn, sem veifað hefur verið, og lærið, sem veifað hefur verið, og ætlað er í afgjald, stykkin af vígsluhrútnum sem ætluð eru Aroni og sonum hans. Aron og synir hans skulu fá þetta frá Ísraelsmönnum samkvæmt ævarandi lagaákvæði því að það er afgjald og verður afgjald frá Ísraelsmönnum af heillafórnum þeirra, afgjald þeirra til Drottins.
Með öðrum orðum, fórnum er ætlað að fóðra og viðhalda prestastéttinni. Það er að vísu nefnt að óvígðir megi ekki éta fórnarkjöt, þannig að hinir vígðu geta ekki selt frá sér afganga, en það er svo sem ekki vandamál. Enda bar að afhenda þeim tvö vetrargömul lömb daglega, stöðugt.
One thought on “2. Mósebók 29. kafli”