Að vera sannleikans megin

Sú óleysanlega glíma kirkjunnar að vera í senn félagslegur veruleiki breyskra manna og kvenna og á sama tíma í einhverjum skilningi kirkja Guðs, sú kirkja sem við játum í Trúarjátningunni er flókin. Grein á vefnum perspiredbyiceland.com sem ber heitið Kirkjan dregur loforðið um sanna mynd til baka veltir á áhugaverðan hátt upp einni hlið málsins.

Þegar mennirnir sem hafa lofað að vera almannatengslafulltrúar sannleikans á jörðu útvista það eina verkefni sitt til fagaðila andskotans, þá eru þeir búnir að vera. Þá er kirkjan dauð, tóm að innan, hefur ekkert erindi hér lengur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.