Ísland sat hjá

Sú ákvörðun Íslands að sitja hjá við afgreiðslu samþykktar Sameinuðu þjóðanna um rétt til aðgangs að hreinu vatni er sorgleg og þjóð minni til minnkunar. Ákvörðun nokkurra ríkustu þjóða heimsins að sitja hjá, byggir á engu öðru en græðgi og voninni um að geta grætt á neyð þeirra sem verr standa. Mikil er skömm okkar.

http://www.un.org/News/Press/docs/2010/ga10967.doc.htm

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.