Launakröfur

Salaries as a social accepted way to complain! 

Í umræðum í tíma í Organizational Behavior í kvöld var umræða um launamál og starfsánægju. Þar kom m.a. fram að há laun eru að jafnaði ekki líkleg til að auka starfsánægju en geta verið liður í að draga úr óánægju í starfi. Kennarinn benti á að þegar til staðar er vanlíðan í starfi þá séu kvartanir vegna lágra launa félagslega samþykkt leið til að fá útrás fyrir vanlíðan.

Mér þótti þetta sérstaklega áhugavert í ljósi þeirrar launaumræðu sem ég hef tekið þátt í.

2 thoughts on “Launakröfur”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.