Kostnaðarliðir stjórnarsáttmálans

Þegar stjórnarsáttmálinn er skoðaður þá vekur athygli áhugamanns á sviði stjórnmála að forsendur allra aðgerða eru stöðugleiki, sterk staða ríkissjóðs, jafnvægi í utanríkisviðskiptum og svo framvegis. Þannig eru allar kostnaðarsamar aðgerðir í sáttmálanum með fyrirvara um að það þurfi að henta hagstjórninni að ráðast í þær. Hvað þýðir þetta, jú, ekkert er fast í hendi þrátt fyrir að það standi í sáttmálanum. Annars eru þessi kostnaðarliðir ekki margir, flest í sáttmálanum, felst í tilfærslum á peningum, en hér á eftir tel ég upp kostnaðarliðina og mun e.t.v. líta á nokkra nánar í kjölfarið.

Menntamál
Efla rannsóknar- og tækniþróunarsjóð
Aukin kostnaður vegna framhaldsskóla

Skattamál
Hækkun persónuafsláttar
Lækkun skatta á fyrirtæki

Málefni barna
Tannvernd barna aukin
Aukin kostnaður við geðheilsu barna
Barnabætur hækkaðar
Lenging fæðingarorlofs

Velferðarkerfið
Dregið úr tekjutengingu bóta.

Samgöngu- og símamál
Almenningssamgöngur auknar
Nýr sæstrengur til útlanda
Gagnaflutningsvæðing alls landsins

Umhverfismál
Aukin skógrækt

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.