Trúarlegar tilvísanir Frjálslynda flokksins

Það er nú einfaldlega svo að trúarleg stef hafa tilhneigingu til að endurtaka sig. Höfnun réttborna erfingjans er líklega þekktast þeirra. Nú sjáum við fleiri stef ljúkast upp, Lk 4.16-30, kemur skiljanlega upp í hugann. En hætt er við að pálmagreinafögnuðurinn, þegar spámaður finnur sér nýja borg breytist í krossfestingu, en vonandi bíður síðan upprisan handan við hornið.

Upphaflega birt á halldorelias.blog.is sem viðbrögð við “Magnús Þór kjörinn varaformaður Frjálslynda flokksins.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.