Það er nú einfaldlega svo að trúarleg stef hafa tilhneigingu til að endurtaka sig. Höfnun réttborna erfingjans er líklega þekktast þeirra. Nú sjáum við fleiri stef ljúkast upp, Lk 4.16-30, kemur skiljanlega upp í hugann. En hætt er við að pálmagreinafögnuðurinn, þegar spámaður finnur sér nýja borg breytist í krossfestingu, en vonandi bíður síðan upprisan handan við hornið.
Upphaflega birt á halldorelias.blog.is sem viðbrögð við “Magnús Þór kjörinn varaformaður Frjálslynda flokksins.”