Sjálfhverf trúarnálgun

Hin sjálfhverfa trúarnálgun var bara ekki til í veröld Biblíunnar. Hinn trúaði reynir hins vegar að þjálfa sig í tengslunum, reynir að skilja í hverju vilji Guðs með lífi hans eða hennar er fólginn.

Prédikun Sigurðar Árna í dag er líklega ein af þeim allra bestu sem ég hef lesið. Hún er fræðandi, gagnrýnin á samfélagið, hún hefur spámannlegt blik. Sigurður hafi kærar þakkir fyrir.