Ég var að glugga í blogg hjá nemendum í Trinity Lutheran Seminary, enda ekki verri leið að kynnast umhverfinu eftir jól en hvað annað. Þar rakst ég á þessa setningu:
And Binau would probably move beyond that by saying something about how we should not look at things as “right and wrong,” but whether the things are “helpful or unhelpful.” That in interpreted, again, through CONTEXT (our favorite word!).
Skemmtileg pæling. Þarf að hugleiða þetta aðeins en mín fyrstu viðbrögð eru þau að þetta sé mun betri mælistika.
Þarf eitt að útiloka annað? Gætirðu annars vísað okkur á umrætt blogg.