Ég rakst á flakki mínu um netið á http://www.opensourcetheology.net. Þarna sýnist mér á öllu að glímt sé við alternative helgihald og leitast við að nálga kirkjuna þeim raunveruleika sem ríkir í post-religious heimi. Þ.e. þeim heimi sem Nick Hornby skrifar um, Robbie Williams syngur um og Bono boðar.