Jesaja 40. kafli

Eftir áþján og ógn í valdatíð Hiskía konungs, er komið að rólegri tíð. Ógn frá Assýríukonungi er ekki lengur til staðar. Hiskía er í góðum tengslum við nýjasta stórveldið, Babýlóníu. Skrifum Jesaja Amotssonar (proto Jesaja) er lokið. Það sem nú fylgir eru skrif sem oftast eru kennd við Deutoro Jesaja, skrif sem eiga uppruna sinn í útlegðinni til Babýlóníu sem Jesaja spáði um í 39. kaflanum.  Continue reading Jesaja 40. kafli