TIME birtir á vefsíðu sinni í dag langa grein um trúarkrísu Móðir Teresu. En við rannsóknir á því hvort hún sé verð þess að vera dýrðlingur hafa komið fram bréf sem hún skrifaði handleiðurum sínum, þar sem hún lýsir vantrú sinni á kærleik Krists og tilvist Guðs.
Þetta er alveg svakalega áhugaverð grein Elli!
Viðbrögðin hér í BNA hafa verið þónokkur nú þegar, ég heyrði viðbrögð frá fræðimanni innan katólsku kirkjunnar í gær á NPR (National Public Radio). Það er áhugavert að heyra viðbrögð frá anti-katólsku kristnu hliðinni, vantrúarmönnum og síðan katólikkum sem allir virðast skilja orð hennar á mismunandi hátt.
Ég hef alltaf haft vantrú á Theresu.