Fyrsta frásagan í sunnudagaskólaefninu eftir jól, er um flótta Maríu og Jósefs og barns þeirra yfir til Egyptalands. Meginþemað í Barnamessu sem haldinn var 28. desember. Yfirskrift dagsins í bókinni sem börnin fá er hins vegar “Flóttinn frá Egyptalandi”, sem svo illa vill til að er allt annar atburður í Biblíunni. Þetta er óheppni.
Skrifað sem faðir sunnudagaskólabarns.