Nebúkadnesar gerir kröfu um skilyrðislausa hlýðni og dýrkun, sem hetjurnar okkar Sadrak, Mesak og Abed-Negó geta ekki samþykkt vegna trúar sinnar og samvisku.
Nebúkadnesar gerir kröfu um að þeir þremenningar verði brenndir í eldsofni. Guð birtist í ofninum og verndar þá þremenninga, sem veldur því að Nebúdaknesar ákveður að veita gyðingum sérréttindi þegar kemur að guðsdýrkun.
Nebúkadnesar er sagður játa vald og kraft Eloah, Guð hins æðsta. En í Daníelsbók er að jafnaði talað um Guð sem El-, enda vísar nafnið Daní – el – til Guðs hins æðsta.
One thought on “Daníelsbók 3. kafli”