Samfylgd eða þjónusta

Samfylgd eða þjónusta er gagnrýnið námskeið sem spyr spurninga um áherslur í kirkjulegu starfi, sér í lagi kærleiksþjónustu og æskulýðsstarfi. Á námskeiðinu verður rætt um muninn á samfylgd (e. accompaniment) annars vegar og þjónustu hins vegar. Um er að ræða heilsdagsnámskeið.

Samfylgd í kirkjustarfi leggur áherslu á að allt starf kirkjunnar er tvíátta, hugmyndir um að einn þjóni og annar þiggi, eigi ekki við. Í þjónustu okkar felist alltaf að okkur sé þjónað af þeim sem við þjónum.

Námskeiðinu er skipt í þrjá meginhluta:

  • Fyrirlestrar um samfylgd (accompaniment).
  • Umræður um hvernig kærleiksþjónustustarf og/eða æskulýðsstarf kirkjunnar eins og það er framkvæmt í dag.
  • Þróunarvinna, þar sem við útbúum raunhæf verkefni til að taka með út í söfnuðina.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.