Staða konunar sem táknmynd

Það er áhugavert í umfjöllun um þjóðfélagsbreytingar hvernig ákveðnir hópar, s.s. kristnir sköpunarsinnar í BNA, fundamental múslimar, nasistar og á ákveðnu tímabili kommúnistar í Sovét, fjarlægja konuna af hinu opinbera sviði og gera hana að musteri menningar og táknmynd þess eina rétta. Þannig verður það skylda konunnar og hlutverk að fæða og uppfræða sín eigin börn og vera táknmynd þess hreina, t.d. í klæðaburði og atferli. Allt sjálfstæði og sjálfsákvörðunarréttur er fjarlægt og konan verður viðfang heimilisfólks síns.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.