Nýr hugbúnaður

Í dag kom staðfesting á því að ég fæ Adobe Creative Suite Design Standard á stúdentaverði, en ég hef stefnt að því að endurnýja skjáborðsuppsetningarbúnaðinn í tölvunni hjá mér í þónokkurn tíma. En það liggur fyrir að í næstu viku fæ ég send

InDesign CS3

Photoshop CS3

Illustrator CS3

Acrobat 8 Professional

Þá verður allt gott!

4 thoughts on “Nýr hugbúnaður”

  1. Mér sýnist að pakkinn í Apple-búðinni (reyndar CS2) kosti 129.900 krónur. Ég keypti pakkann hér á $427 með sköttum eða 27.900 krónur, mismunurinn er 102.000 krónur. Fullt verð á stúdentaafslátts hér er hins vegar $1.199+skattur eða rétt um 83.700 krónur.

  2. En ertu student Árni? 😉 Ég keypti Creative Suite Design Standard CS 2 frá B&H í New York fyrir jólin á um 800 USD. Þá stóð mér til boða þessi sami pakki á yfir 140 þúsund út úr búð hér á landi. Mismunurinn dugði fyrir helgarferð til New York þ.e. flug og hótel og nokkrum sinnum út að borða 🙂 Ég fékk þetta reyndar sent í pósti og sparaði mér slatta af peningum.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.