Leikið við Guð

Í fjölskyldunámskeiðinu hérna í Trinity hefur nokkuð verið rætt um hugmyndafræði Godly play. En þeir byggja kennsluhugmyndir sínar á Montessori kennsluhugmyndum. Ég hef ekki kynnt mér málið sjálfur, en á http://www.godlyplay.org.uk/whatisgodlyplay.html er kynning á sumum hugmyndunum. Það sem greip mig er það sem kallað er “parable boxes”, en ég þarf að líta á þetta við tækifæri.

One thought on “Leikið við Guð”

  1. Montessori hugmyndafræðin eða kennslufræðin (svona eftir því hvernig maður sér hlutina) er mjög áhugaverð fyrir kirkjuna og ég held að við ættum að nýta okkur hana meira. Hún var kennd nokkuð hjá mér í náminu úti í tengslum við trúarbragðafræðsluna í skólum. Endilega skoðaðu þetta og komdu með sniðuga hluti í farteskinu þegar þú kemur heim.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.