Ég er um þessar mundir í Ministry of Worship og þarf að lesa mikið magn fræðigreina og bóka á sviði helgihalds. Af þeim sökum hefur hugtakið “besserwisser” verið ofarlega í huga mínum. Það er hins vegar gaman að segja frá því að hugtakið er ekki enskt og því lítið gagn í að nota það í samræðum hér, til að útskýra afstöðu mína. Það hef ég nú fengið að reyna.
One thought on “Besserwisser”
Comments are closed.
Skondið – gekk semsagt ekki vel að sletta þýsku í hinni stóru Ameríku?