Í dag var fyrsti tíminn í Gamla Testamentisfræðum, sem auðvitað heita ekki Gamla Testamentisfræði hér í BNA, þar sem ekki allir líta á að til sé gilt Nýja Testamenti. Mér sýnist að Biblíukrítíkin standi hér sterkari fótum en hún gerði forðum í guðfræðideildinni. Ég kláraði enda fyrir tíð Jóns Ma. Hins vegar rakst ég á bloggfærslu í kvöld sem mér sýnist að gæti orðið hjálpleg.
3 thoughts on “Fyrsti tíminn í Hebrew Scripture/Old Testament”
Comments are closed.
Þetta er gargandi snilld. Best fannst mér gyðingurinn og Gt fræðingarnir.
Júbb, þessi færsla er lykillinn að biblíutúlkuninni. Ef þú lærir hann utanbókar, þá mun þér vegna vel! Vantar eitt þó, og það er þýski gestaprófessorinn, sem áleit merkið vera mýtu …
Þetta þarf að þýða og setja í inngangsfræðina.