Það er með ólíkindum hvað er hægt að flækja hlutina. Á Ísafirði búa innan við 5000 manns með fjöll á alla vegu, sveigjanleikastuðull í slíku samfélagi gagnvart þeim sem búa þar ætti að geta verið mjög mikill. Sérstaklega þegar kemur að börnum og skólanámi. Hvers vegna er ekki hægt að notfæra sér aðstæður börnunum í hag.